Hernaðarbandalag hlutlausra ríkja var bandalag fjögurra ríkja á árunum 1800-1801. Þau lönd sem áttu aðild af því voru Rússland, Svíþjóð, Danmörk og Prússland.