Helgi Hallgrímsson

Helgi Hallgrímsson náttúrufræðingur á heimili sínu á Egilsstöðum.

Helgi Hallgrímsson (f. 1935) er íslenskur náttúrufræðingur. Hann hlaut Hin íslensku bókmenntaverðlaun árið 2011 fyrir Sveppabókina sína, og árið 2014 var hann var sæmdur hinni íslensku fálkaorðu fyrir ritstörf sín og rannsóknir á íslenskri náttúru.[1]

TilvísanirBreyta

  1. „Níu sæmdir íslensku fálkaorðunni“. www.mbl.is. Sótt 18. júní 2019.