Helena (Montana)
höfuðborg Montana í Bandaríkjunum
Helena er höfuðborg Montanafylkis í Bandaríkjunum. Íbúar borgarinnar eru um 34.400 talsins (2023), en yfir 80.000 sé höfuðborgarsvæðið talið með.[1] Borgin var stofnuð í gullæði rétt eftir miðja 19. öld sem greip Montana og í kjölfarið varð borgin auðug.
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Helena, Montana“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Tenglar
breyta Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.