Heimsviðskiptaráðstefnan í Davos
Heimsviðskiptaráðstefnan í Davos er árleg ráðstefna Alþjóðaefnahagsráðsins. Þar hittist áhrifafólk á sviðum viðskipta og stjórnmála ásamt fræðimönnum og blaðamönnum árlega í Svissneska bænum Davos og ræða félagsleg og efnahagsleg vandamál heimsins.
Fjórir Íslendingar sóttu ráðstefnuna árið 2008 en það voru þeir Jón Sigurðsson forstjóri Össurar, Björgólfur Thor Björgólfsson, Ólafur Elíasson og Jón S. von Tetzchner [1].
Tilvísanir
breyta- ↑ „Jón hjá Össuri í Davos“. Sótt 29. janúar 2008.
Tenglar
breytaOpinber síða ráðstefnunar Geymt 6 ágúst 2010 í Wayback Machine