Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2026

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2026 eða HM 2026 verður haldið í Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada í júní og júlí 2026. Þetta verður heimsmeistarakeppni númer 23 og sú fyrsta sem haldin verður sameiginlega af fleiri en tveimur löndum. Þátttökuliðum á mótinu verður fjölgað í 48 sem er umtalsverð aukning.

Staðfest lið Breyta

  • Bandaríkin
  • Kanada
  • Mexíkó