Heimsendir

(Endurbeint frá Heimshvörf)

Heimsendir (einnig nefnt heimsslit eða heimshvörf) er lok veraldar, eyðing jarðar og alls sem lifir. Varast ber að rugla saman heimsenda og heimsendi.

Í Jesaja í Gamla testamentinu segir frá: Skrímsl heimsendis Levjatan:

Á þeim degi mun Drottinn með hinu harða, mikla og sterka sverði sínu hegna Levjatan, hinum flughraða dreka, Levjatan, hinum bugðótta dreka, og bana sjóskrímslinu.

Tenglar

breyta
  • „Verður heimsendir árið 2012?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvenær og hvernig verður heimsendir?“. Vísindavefurinn.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.