Heiðarlón
Heiðarlón er fyrirhugað inntakslón fyrir vatnsaflsvirkjunina Urriðafossvirkjun sem Landsvirkjun hyggst reisa ofan Urriðafoss í neðri hluta Þjórsár.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Urriðafossvirkjun“. http://www.thjorsa.is/category.aspx?catID=12 Geymt 22 júlí 2011 í Wayback Machine. Landsvirkjun - Nýjar virkjanir á Suðurlandi. Skoðuð 06.04.2011