Heath Ledger

Heath Ledger (fæddur Heathcliff Andrew Ledger í Perth í Ástralíu 4. apríl 1979, dáinn í New York-borg 22. janúar 2008) var ástralskur kvikmyndaleikari. Hann var þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndunum Brokeback Mountain og The Dark Knight.

Heath Ledger