Sólhjálmur (fræðiheiti: Aconitum anthora[1]) er fjölær jurt af sóleyjaætt sem er upprunnin frá fjöllum mið-Evrópu.

Sólhjálmur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Aconitum
Tegund:
A. anthora

Tvínefni
Aconitum anthora
L.
Samheiti
Listi

Hann er ræktaður á Íslandi og þrífst vel.[2]

Sólhjálmur er eitraður og skal gæta varúðar við meðhöndlun hans, sérstaklega rætur og stöngla. Hefur hann verið notaður í áburð gegn gikt.

Nafnið anthora eða "gegn "thora"" kemur vegna sögusagnar um að rótarhnýði plöntunnar væru gott mótefni við eitri úr "'thora'" eða eitursóley (Ranunculus thora).[3]

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 18 mars 2023.
  2. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 19. mars 2023.
  3. Helmut Genaust: Etymologisches Wörterbuch der botanischen Pflanzennamen. 3., vollständig überarbeitete und erweiterte Auflage. Birkhäuser, Basel/Boston/Berlin 1996, ISBN 3-7643-2390-6 (Nachdruck ISBN 3-937872-16-7).
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.