Harrisburg

höfuðborg Pennsylvaníu í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Harrisburg (Pennsylvaníu))

Harrisburg er fylkishöfuðborg Pennsylvaníu. Íbúar eru um 50.000 (2023) en voru um 90.000 árið 1960.[1] Borgin er í Susquehanna-dalnum en þar búa aftur á móti nálægt 600.000 manns.

Harrisburg.

Harrisburg á sér mikilvæga sögu í landnáminu vestur á bóginn, bandaríska borgarastríðinu og iðnbyltingu landsins.

The Pennsylvania Farm Show er stærsta landbúnaðarsýning Bandaríkjanna og er haldin árlega í borginni.

Tilvísanir

breyta
  1. „QuickFacts – Harrisburg, Pennsylvania“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.