Haraldur L. Haraldsson

Haraldur Líndal Haraldsson var bæjarstjóri í Hafnarfirði[1] 2014-2018. Haraldur lauk námi i hagfræði frá Lundúnaháskóla árið 1978. Hann var ráðinn bæjarstjóri Ísafjarðar 1. júní 1981, tók þá við Bolla Kjartanssyni fráfarandi bæjarstjóra. Hann var um tíma framkvæmdastjóri Nýsis.

Tilvísanir

breyta
  1. Haraldur nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði; grein af Vísi.is

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.