Haraldur L. Haraldsson
Haraldur Líndal Haraldsson var bæjarstjóri í Hafnarfirði[1] 2014-2018. Haraldur lauk námi i hagfræði frá Lundúnaháskóla árið 1978. Hann var ráðinn bæjarstjóri Ísafjarðar 1. júní 1981, tók þá við Bolla Kjartanssyni fráfarandi bæjarstjóra. Hann var um tíma framkvæmdastjóri Nýsis.
Tilvísanir
breytaTenglar
breyta- „Haraldur L. Haraldsson - Æviferill“; af vef Hafnarfjarðar Geymt 22 ágúst 2015 í Wayback Machine
- „Hver er Haraldur?“; grein af gaflara.is 2014[óvirkur tengill]
- „28 prósenta launahækkun bæjarstjóra“; grein af hringbraut.is
- „Bæjarfulltrúar kvarta til Persónuverndar“; grein af Rúv.is 2015
- „Skoða þarf rekstur sveitarfélaga frá A til Ö“; grein í Sveitastjórnarmálum 2013