Haraldur Björnsson
Haraldur Björnsson (27. júlí 1891 – 9. desember 1967) var leikari í Reykjavík.
Haraldur og Anna Borg luku leikaranámi við skóla Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfnárið 1927 og voru þá fyrstu Íslendingarnir sem luku námi við formlega leiklistarskóla.
Njörður P. Njarðvík skráði ævisögu Haraldar Sá svarti senuþjófur árið 1963.