Harðangursfjörður

Harðangursfjörður er 179 km langur fjörður í Hörðalandsfylki á vesturströnd Noregs. Harðangursfjörður er þriðji lengsti fjörður í heiminum og næst lengsti fjörður Noregs á eftir Sognfirði. 13 sveitarfélög liggja að firðinum.

Harðangursfjörður

TengillBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.