Hans Talhoffer
Hans Talhoffer var skylmingameistari frá Suður Þýskalandi á 15. öld. Sjö myndskreytt skylmingahandrit eru kennd við hann. Í þeim er greint frá fjölmörgum bardagaaðferðum: fangbrögðum eður glímu, beitingu rýtninga, langsverða, atgeira og hvernig barist er á hestbaki. Einnig eru í þeim sýndar valslöngvur, brynvarðir stríðsvagnar og aðrar vítisvélar. Hans er samtímamaður skylmingameistarans Paulus Kal, en talið er að rígur hafi verið milli þeirra tveggja. En báðir eru þeir taldir til lærisveina Jóhannes Liechtenhauers helsta skylmingameistara Norður Evrópu á hámiðöldum.
Heimildir
breyta- Sydney Anglo, The Martial Arts of Renaissance Europe, Yale University Press (2000) ISBN 0-300-08352-1, bls. 24.
- Gustav Hergsell, Talhoffers Fechtbuch von 1467, Prag 1887; ensk útgáfa: Marc Rector, Medieval Combat, Greenhill Books, 2000.
- Gustav Hergsell, Talhoffers Fechtbuch von 1443, Prag 1889 [https://web.archive.org/web/20090227072821/http://jfgilles.club.fr/escrime/bibliotheque/talhoffer_gotha/index.html Geymt 27 febrúar 2009 í Wayback Machine ([frönsk þýðing frá 1893])
- Gustav Hergsell, Ambraser Codex, Prague 1901 [1] Geymt 8 september 2009 í Wayback Machine [2] .
- Hans-Peter Hils, Meister Johann Liechtenauers Kunst des langen Schwertes, Frankfurt am Main / New York (1985).
- Schulze, A. and Fortner, S. (eds.), Mittelalterliche Kampfesweisen Zabern, Mainz (útgáfa handritsins frá 1467)
- vol. 1 Das Lange Schwert (2006), ISBN 3-8053-3652-7.
- vol. 2 Der Kriegshammer, Schild und Kolben (2007), ISBN 3-8053-3736-1.
- vol. 3 Scheibendolch und Stechschild (2007), ISBN 3-8053-3750-7.