Hannah Montana
Hannah Montana eru sjónvarpsþættir fyrir börn og unglinga sem Disney-sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum framleiðir. Þættirnir, sem hófu göngu sína 24. mars 2006, hafa unnið til Emmy-verðlauna.
Hannah Montana | |
---|---|
Tegund | Gaman |
Búið til af | Michael Poryes Rich Correll Barry O'Brien |
Leikarar | Miley Cyrus Emily Osment Mitchel Musso (þáttaraðir 1-3) Jason Earles Billy Ray Cyrus Moisès Arias |
Upphafsstef | "The Best of Both Worlds" af Miley Cyrus |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 4 |
Fjöldi þátta | 56 |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 22 minútur |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | Disney Channel |
Myndframsetning | SDTV, HDTV |
Hljóðsetning | Dolby Digital 5.1 |
Sýnt | 24. mars 2006 – 16. janúar 2011 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Miley Cyrus leikur aðalhlutverkið (Miley Stewart/Hönnuh Montana) en þegar hún var 12 ára fór hún í prufur hjá Disney og sögðu þeir hana of unga til að leika í þáttunum. Þegar hún byrjaði komu hæfileikar hennar hins vegar í ljós og hún fékk hlutverkið. Hún fékk föður sinn í prufur líka og hann fékk hlutverk sem faðir Hönnuh í þáttunum. Fjórða og síðasta þáttaröðin heitir Hannah montana forever. Sýningum lauk á fjórðu þáttaröðinni 2010.