Hamraborgarmálið 2024
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Hamraborgarmálið var stórþjófnaður sem átti sér stað þann 25. mars 2024. Tveir menn brutust inn í bíl Öryggismiðstöðvarinnar, sem var að flytja spilavítafé frá Videomarkaðnum í Hamraborg, og stálu tuttugu til þrjátíu milljónum króna.