Humlaætt
(Endurbeint frá Hampætt)
Humlaætt eða hampætt (fræðiheiti: Cannabaceae) er ætt blómplantna sem inniheldur sjö ættkvíslir, þar á meðal hinar þekktu ættkvíslir kannabis og humal.
Cannabaceae | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Humall (Humulus lupulus)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||