Hamahérað

Hamahérað (arabíska: مُحافظة حماة‎ Muḥāfaẓat Ḥamā) er eitt af fjórtán héruðum Sýrlands. Það er í miðvesturhluta landsins og nær yfir tæplega 9.000 ferkílómetra. Íbúar voru rúmlega 1,6 milljónir árið 2011. Höfuðstaður héraðsins er borgin Hama.

Kort sem sýnir Hamahérað

Hamahérað skiptist í sex umdæmi:

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.