Halmaherahaf er hafsvæði í Kyrrahafi milli indónesísku eyjarinnar Halmahera og Raja Ampat-eyja sem tileyra Papúu Nýju-Gíneu. Hafið tengist Kyrrahafi í norðaustri og Seramhafi í suðri.

Kort af Mólúkkaeyjum sem sýnir Halmaherahaf
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.