Hagaköngulær
Hagaköngulær (latína: Gnaphosidae) eru ætt köngulóa. Til eru yfir 100 ættkvíslir hagakóngulóa og tæplega 2000 tegundir. Engin þekkt tegund hagaköngulóa er hættuleg mönnum.
Hagaköngulær | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hagakönguló (Haplodrassus signifer), önnur tveggja tegunda hagaköngulóa sem finnast á Íslandi.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættkvíslir hagaköngulóa | ||||||||||||
Og fleiri |
Tvær tegundir hagaköngulóa lifa á Íslandi: hrafnakönguló (Gnaphosa lapponum) og hagakönguló (Haplodrassus signifer).[1]
Heimildir
breyta- ↑ Ingi Agnarsson. 1996. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Íslenskar köngulær. Ritstj. Erling Ólafsson. Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík.