Hafursey
Hafursey er 582 metra móbergsfjall vestur af Mýrdalssandi. Fjallið er tvískipt og heitir tindurinn sunnan megin Skálafjall (582 m ) og sunnan til Kistufell (525 m). Fjallið er grösugt og var það beitt áður fyrr. Hellirinn Stúka er vestan í fjallinu.
Hafursey | |
---|---|
Hæð | 582 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Mýrdalshreppur |
Hnit | 63°31′22″N 18°46′37″V / 63.5228°N 18.7769°V |
breyta upplýsingum |
Tengill
breyta- Nat.is - Hafursey Geymt 18 ágúst 2019 í Wayback Machine
- Gönguleiðir - Hafursey