Haftyrðill

Haftyrðill (fræðiheiti: Alle alle) er smávaxinn svartfugl af svartfuglaætt og eini fuglinn af ættkvíslinni Alle.

Haftyrðill
Haftyrðill (Alle alle)
Haftyrðill (Alle alle)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Svartfuglar (Alcidae)
Ættkvísl: Alle
Tegund:
A. alle

Tvínefni
Alle alle
(Linnaeus, 1758)

Haftyrðillinn hefst við í björgum á daginn, flýgur á kvöldin til hafs í leit að æti, en snýr svo aftur í björgin á morgnana. Helsta æti haftyrðils er krabbadýr, en einnig allavega hryggleysingjar, eins og til dæmis blaðfætlur. Haftyrðillinn er á milli 19-21 sentimetrar að lengd.

Haftyrðillinn verpir sífellt norðar og verpti síðast á Íslandi árið 1995. Að líkindum er það vegna hlýnunar jarðar, en hann sækir í frekar köld svæði til varps og verpti síðast á Grímsey við Ísland.

TenglarBreyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein sem tengist fuglum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.