Hadsund Butikscenter

Hadsund Butikscenter er verslunarmiðstöð staðsett í Hadsund í Danmörku. Hún var opnuð 16. ágúst 1975.[1] Verslunarmiðstöðin er staðsett í norðurhluta göngugötu borgarinnar. Hún er á tveimur hæðum með rúllustiga á milli hæða. Á miðtorginu er gosbrunnur og höggmynd sem var gefinn af Bank Hadsund eftir vígslu miðstöðvarinnar.[2] Um 18 verslanir eru í miðstöðinni.

Hadsund Butikscenter

Tilvísanir

breyta
  1. (Danska) Hadsund Folkeblad, Flere nyheder i det nye center, d. 10. julie 1975
  2. (Danska) Hadsund Folkeblad, d. 16. august 1975
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.