Haderslev
Haderslev er borg á austanverðu Suður-Jótlandi í Danmörku. Íbúafjöldi bæjarins var 22.000 árið 2018. Frá 1. janúar 2007 hefur Haderslev verið höfuðbær í Haderslev sveitarfélaginu sem hefur um 56.000 íbúa (2018).

Haderslev er borg á austanverðu Suður-Jótlandi í Danmörku. Íbúafjöldi bæjarins var 22.000 árið 2018. Frá 1. janúar 2007 hefur Haderslev verið höfuðbær í Haderslev sveitarfélaginu sem hefur um 56.000 íbúa (2018).