Ha Ha Ha (Rækju-reggae)

Ha Ha Ha (Rækju-reggae) er smáskífa sem og fyrsta plata hljómsveitarinnar Utangarðsmenn. Hún kom út þann 1. október 1980.

LagalistiBreyta

  1. Ha ha ha )Rækjureggae)
  2. 13-16
  3. Miðnesheiði
  4. Ha ha ha (Rækjureggae) seinni hluti