Ungversk fórinta
(Endurbeint frá HUF)
Ungversk fórinta (ungverska: Magyar forint) er gjaldmiðill Ungverjalands. Ein fórinta skiptist í 100 fillér en þessi skipting er ekki lengur notuð.
Ungversk fórinta Magyar forint | |
---|---|
Land | Ungverjaland |
Skiptist í | 100 fillér |
ISO 4217-kóði | HUF |
Skammstöfun | Ft |
Mynt | 5, 10, 20, 50, 100, 200 fórintur |
Seðlar | 500, 1000, 2000, 5000, 10,000, 20,000 fórintur |