Húsamús
(Endurbeint frá Húsamýs)
Húsamús (fræðiheiti: Mus musculus) er nagdýr af músaætt. Húsamúsin er álitin algengasta spendýr jarðarinnar á eftir manninum. Húsamýs lifa nær alltaf í sambýli við manninn. Húsamýs eru ljósbrúnar til grásvartar á lit og með ljósan kvið. Eyrun eru kringlótt og lítil. Húsamýs eru yfirleitt 15-19 cm á lengd og þar af er helmingurinn skottið.
Húsamús | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Ástand stofns: Ekki í útrýmingarhættu
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Mus musculus Linnaeus, 1758 |
Tenglar
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Húsamús.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist húsamús.