Höfrungurinn (latína: Delphinus) er lítið stjörnumerki á norðurhimni, nálægt miðbaug himins. Það er eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíos Ptólemajos lýsti á 2. öld. Fimm björtustu stjörnur Höfrungsins mynda stjörnuþyrpingu, þar sem fjórar þeirra mynda búkinn og ein sporðinn.

Stjörnukort sem sýnir Höfrunginn.

Tenglar breyta

   Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.