Hérinn (latína: Lepus) er stjörnumerki sem er rétt sunnan við miðbaug himins, beint fyrir neðan Óríon (Veiðimanninn). Hérinn er eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíus Ptólmæos lýsti á 2. öld. Hann er oft sýndur sem héri á flótta undan Óríon og veiðihundum hans.

Hérinn á stjörnukorti.

Nokkrar bjartar stjörnur eru í Héranum. Þær björtustu heita Arneb og Nihal.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.