Hérar eru spendýr af ættkvíslinni Lepus og af ættinni Leporidae, þeirri sömu og kanínur. Búsvæði héra er í Afríku, Evrópu, Norður-Ameríku og Japanska eyjaklasanum. Ólíkt mörgum nagdýrum grafa þeir sig ekki niður og fæða ekki afkvæmin í holum og ólíkt kanínum eru þeir ekki haldnir sem húsdýr. Hraðskreiðustu hérar geta hlaupið á 50-64 km. hraða. Ýmsir menningarheimar borða héra. Þrátt fyrir nafnið er múshéri hvorki af sömu ættkvísl né ætt og hérar heldur af sama ættbálki.

Mynd af asnahéra.
Evrópskur héri/brúnhéri (Lepus europaeus).
Höfðagráhéri.
Granada-héri.
Alaska-héri.
Japans-héri.

TegundirBreyta

32 skráðar tegundir:

Subgenus Macrotolagus

Subgenus Poecilolagus

Subgenus Lepus

Subgenus Proeulagus

Subgenus Eulagos

Subgenus Sabanalagus

Subgenus Indolagus

Subgenus Sinolagus

Subgenus Tarimolagus

Óflokkað

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Hare“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. feb. 2017.