Hærusauður (fræðiheiti: Ammotragus lervia) er villt geitfjártegund sem lifir í Norður-Afríku.

Hærusauður
Hærusauðir
Hærusauðir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Jórturdýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Slíðurhyrningar (Bovidae)
Undirætt: Geitfé (Caprinae)
Ættkvísl: Ammotragus
Tegund:
Hærusauður

Tvínefni
Ammotragus lervia
Pall., 1777
Undirtegundir

A. l. angusi Rothschild, 1921
A. l. blainei Rothschiild, 1913
A. l. lervia Pallas, 1777
A. l. fassini Lepri, 1930
A. l. ornatusI. Geoffroy Saint-Hilaire, 1827
A. l. sahariensis Rothschild, 1913

Lýsing breyta

Hærusauðir eru um 80 til 100 sm háir á herðar og um það bil 40 til 140 kg á fæti. Þeir eru ljósmórauðir (ljósbrúnir) á litinn og dökkna með aldrinum. Þá eru þeir ljósari undir kvið (nokkurs konar ljósmóbotnóttur litur); og dökkur áll liggur aftur eftir hryggnum. Undir hálsinum eru dýrin hærð og teygir þessi hárlubbi sig niður á bringu á hrútunum.

Hornin eru aftursett og hringast. Þau geta orðið allt að 50 sm löng og eru slétt; nema niðri við haus.