Háský er flokkur skýja, sem eru í yfir 6 kílómetra hæð yfir sjávarmáli. Algeng háský eru klósigar, blika og maríutásur.