Edinborgarháskóli

(Endurbeint frá Háskólinn í Edinborg)

Edinborgarháskóli eða Háskólinn í Edinborg er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Edinborg í Skotlandi. Skólinn var stofnaður árið 1582 og var sjötti háskólinn á Stóra Bretlandi. Skólinn er einnig meðal stærstu háskóla Bretlands. Nemendur við skólann eru um 23.750.

Old College, ein af byggingum Edinborgarháskóla.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.