Hárreitisýki
Hárreitisýki er skilgreint sem „hárlos vegna síendurtekið hárreiti af völum einstaklings“ og einkennist af endurteknum hvötum til að reita af sér hár á höfðinu, andlitinu, úr nefinu, af kynfærum, augnbrúnum og/eða önnur líkamshár og stundum hlýst augljósir hárlausir blettir.