Hárdepla
Hárdepla (fræðiheiti: Veronica officinalis) er fjölær depla sem vex í Evrópu og Asíu. Stönglarnir eru loðnir, 10-50sm langir, og mynda breiður. Ljósvínrauð blóm vaxa á stuttum knúppum. Hárdepla hefur verið mikið notuð sem lækningajurt.
Hárdepla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Veronica officinalis L. |
Á Íslandi er hárdepla algengust um sunnan- og vestanvert landið.
Tenglar
breytaTilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hárdepla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Veronica officinalis.