Hálfsjálfvirkt skotvopn

Hálfsjálfvirkt skotvopn er skotvopn, sem notar hluta af gasi drifenfis til að spenna byssuna og kasta út notuðu skothylki og hleðst byssan sjálfkrafa nýju skoti. Eftir að hleypt hefur verið af byssunni má skjóta næsta skoti, með því að taka í gikkinn. Með alsjálfvirkri byssu má tæma magasínið með því að taka einu sinni í gikkinn.

Glock 17, hálfsjálfvirk skammbyssa