Hákonshaf

Hákonshaf er hafsvæði í Suður-Íshafi norðan við Matthildarland. Það nær frá NoregshöfðaFimbulísnum við núllbaug. Það er austan við Weddell-haf og vestan við Lasarevhaf.

Kort af Suðurskautslandi með Hákonshaf efst

Hafið heitir eftir Hákoni 7. Noregskonungi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.