Weddell-haf

Weddell-haf er hafsvæði í Suður-Íshafi austan við Suðurskautsskaga og vestan við Noregshöfða á Mörtuströnd á Matthildarlandi. Austan við Noregshöfða er Hákonshaf. Hluti Weddell-hafsins er innan Weddell-hringstraumsins.

Small Tabular Icebergs (26376305448).jpg
Weddell-haf
Hafís á Weddell-hafi

Hafið heitir eftir skoska selveiðimanninum James Weddell sem sigldi um það árið 1823 og nefndi það upphaflega eftir Georgi 4.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.