Hákettir

(Endurbeint frá Há-kettir)

Háf-kettir eða há-kettir eru undirflokkur brjóskfiska sem hefur roð en ekki skráp. Þeir hafa vísi að tálknaloki, en það eru brjóskfiskar ekki með bara beinfiskar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.