Dátar - Gvendur á Eyrinni

(Endurbeint frá Gvendur á eyrinni)

Gvendur á Eyrinni er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni flytja Dátar fjögur lög.

Gvendur á Eyrinni
Bakhlið
SG - 520
FlytjandiDátar
Gefin út1967
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Fyrir þig - Lag - texti: Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Eggertsson
  2. Hvers vegna - Lag - texti: Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Eggertsson
  3. Gvendur á Eyrinni - Lag - texti: Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Eggertsson
  4. Konur - Lag - texti: Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Eggertsson