Gunnar Harðarson

íslenskur heimspekingur

Gunnar Ágúst Harðarson (f. 1954) er íslenskur heimspekingur og prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands.

Íslensk heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Gunnar Ágúst Harðarson
Fædd/ur: 1954
Helstu viðfangsefni: saga íslenskrar heimspeki, hugmyndasaga, lærdómssaga, miðaldaheimspeki, listheimspeki

Helstu rit

breyta

Bækur

breyta
  • Blindramminn á bak við söguna (2009).
  • Staðháttatal - örnefnalýsingar (2009).
  • Húsgangar - götumyndir (2000).
  • Dagbjartur (2000).
  • Smásmíðar: Tilraunir um bóklist og myndmenntir (1998).
  • Littérature et spiritualité en Scandinavie médiévale: La traduction norroise du De arrha animae de Hugues de Saint-Victor. Étude historique et édition critique (1995).
  • Þrjár þýðingar lærðar frá miðöldum. Elucidarius, Um kostu og löstu, Um festarfé sálarinnar (1989).

Greinar

breyta
  • „Listin á tímum tækninnar. Halldór Laxness og Walter Benjamin um þróun myndlistar“, Hugur. Tímarit um heimspeki 18 (2006) [kom út 2007]: 60-70.
  • „Latin philosophy in 17th century Iceland“, í A History of Nordic Neo-Latin Literature hjá Minna Skafte Jensen (ritstj.) (Óðinsvéum, 1995): 302-308.
  • „Óðs manns æði? Um afstöðu Platóns til skáldskapar“, Tilraunir handa Þorsteini (Reykjavík: Heimspekistofnun Háskóla Íslands, 1994): 41-50.
  • „Latneska málfræðihefðin á miðöldum“, Íslenskt mál og almenn málfræði 15 (1993): 141-157.
  • „Birtan og stormurinn: Um náttúruskynjun í dróttkvæðum“, Skáldskaparmál 1 (1990): 203-210.
  • „Njóla og íslensk heimspeki“, Skírnir 164 (1990): 76-87.
  • „Heimspeki og fornmenntir á Íslandi á 17. öld. Um fræðistörf Brynjólfs biskups Sveinssonar“, Hugur 1 (1988): 89-100.
  • „Verkefni íslenskrar heimspekisögu“, Skírnir (1985): 45-70.

Þýðingar

breyta
  • Gottfried Wilhelm Leibniz, Orðræða um frumspeki (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 2004).
  • Elias Canetti, Heyrnarvotturinn: Fimmtíu manngerðir (Reykjavík: Bjartur, 1994).
  • Étienne Gilson, Að skilja heimspeki Descartes: Inngangur að Orðræðu um aðferð (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1994).
  • Michel Foucault, „Skipan orðræðunnar“, Spor í bókmenntafræði 20. aldar (Reykjavík, 1991): 191-226.
  • Claude Lévi-Strauss, „Formgerð goðsagna“, Spor í bókmenntafræði 20. aldar (Reykjavík, 1991): 53-80.

Tengill

breyta

Vefsíða Gunnars Harðarsonar

   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.