Gufusuða
Gufusuða er eldunaraðferð þar sem matur er eldaður með gufu. Gufusuða telst hollari eldunaraðferð og getur verið notuð til að elda alls konar mat. Við gufusuðu er vatn soðið og hitinn fer inn í matinn í gegnum gufuna. Maturinn er ekki settur í vatnið sjálft og snertir aðeins gufuna.
Gufusuða stuðlar að varðveislu næringarefnum í matnum miðað við venjulega suðu. Til dæmis dregur gufusuðu úr stigi C-vítamíns um 15%, miðað við 25% við venjulega suðu. Þetta vegna þess að færri næringarefni eru losuð út í vatnið.