Guanche (einnig kallaðir Guanchis eða Guanchetos) voru íbúar Kanaríeyja fyrir komu Spánverja til þeirra árið 1496 en Spánverjar gjörsigruðu þá og ekki er talið að neinn afkomandi þeirra sé lengur á lífi. Einnig hafa hinir hvítu íbúar Kanaríeyja verið kallaðir Guanche.

Guanchemumie á Náttúrugripa- og mannvistarsafnið í Santa Cruz de Tenerife.

Talið er að þeir hafi komið frá Norður-Afríka til eyjarinnar um 1000 f.k. Þeir áttu ríka goðafræði með mörgum guðum og öndum og hafa sumir siðir þeirra blandast trúarbrögðum og siðum núverandi íbúa Tenerife.

Tengt efni

breyta