Guðrúnargata er gata í Norðurmýri í Reykjavík, milli Gunnarsbrautar og Rauðarárstígs, en samsíða Bollagötu og Kjartansgötu. Gatan er nefnd eftir Guðrúnu Ósvífursdóttur í Laxdælu.

Heimildir

breyta

„Íslendingasögur“. Bókmenntaborgin - Reykjavík bókmenntaborg UNESCO. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2022. Sótt 30. október 2022.

   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.