Guðmundur Þorleifsson

Guðmundur Karl Þorleifsson (f. 3. október 1952) er formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar. Hann hefur mótmælt byggingu mosku í Reykjavík, þéttingu byggðar og Borgarlínu.[1] Hann hefur talað fyrir því að Ísland segi sig úr EES og geri frekar tvíhlíða samning við ESB.[2]

HeimildirBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.