Guðlaugur Baldursson

Guðlaugur Baldursson (fæddur 8. júlí 1972)

Guðlaugur Baldursson
Upplýsingar
Fullt nafn Guðlaugur Baldursson
Fæðingardagur 8. júlí 1972 (1972-07-08) (52 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1991-1992 FH 2 (0)
1993 ÍR 0 (0)
Þjálfaraferill
2002
2005-2006
2008-2011
FH
ÍBV
ÍR

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 27. sept 2011.

Þjálfun

breyta

Guðlaugur Baldursson þjálfaði ÍBV árið 2006, honum var sagt upp störfum rétt undir lok tímabils. ÍBV féll það árið niður í 1. deild.

Guðlaugur var ráðinn þjálfari 1. deildarliðsins ÍR árið 2008.
2011 var liðið í fallbaráttu og endaði í 9. sæti. 27. september sama ár tilkynnti Guðlaugur að hann væri hættur sem þjálfari liðsins.[1]

Tilvísanir og heimildir

breyta