Guðlast eða goðgá er níð sem beinist að goðmagni eða goðmögnum. Guðlast var bannað á Íslandi með lögum en þau lög voru afnumin árið 2015.

Guðlast á heimsvísu. Gult: Héraðslög. Appelsínugulur: Sektir og takmarkanir. Rauður:Fangelsisdómur.. Dökkrauður: Dauðarefsing.

Um fjórðungur landa og svæða heims var með refsingar við guðlasti árið 2014, samkvæmt Pew research center.

Tengt efniBreyta

   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.