Grindasög
Grindasög er viðarsög þar sem mjótt sagarblað er sett í sérstaka grind á móti tvöföldum streng sem undinn er saman með snarvöndli til að strekkja sagarblaðið.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/a/ad/Scieurs_de_long.jpg/220px-Scieurs_de_long.jpg)
Grindasög er viðarsög þar sem mjótt sagarblað er sett í sérstaka grind á móti tvöföldum streng sem undinn er saman með snarvöndli til að strekkja sagarblaðið.