Grikkjasmári (fræðiheiti: Trigonella foenum-graecum) er einær jurt með þreföld ílöng græn blöð, upprunnin í Austurlöndum nær, sem er ræktuð víða um heim sem fóður, grænmeti, kryddjurt og krydd. Menjar um notkun á fræjum grikkjasmára í matargerð eru frá 4000 f.o.t.

Grikkjasmári

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Grein Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Belgjurtaætt (Fabaceae)
Ættkvísl: Trigonella
Tegund:
T. foenum-graecum

Tvínefni
Trigonella foenum-graecum
L.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Trigonella foenum-graecum. Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Sótt 13. mars 2008.