Grenisilfri

Grenisilfri (fræðiheiti: Cortinarius caninus) er tegund svepps af kögursveppaætt. Hann er líklega nýlegur landnemi á Íslandi sem borist hefur með innfluttum grenitrjám.[1][2]

Grenisilfri
Cortinarius.caninus3.-.lindsey.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Cortinariaceae
Ættkvísl: Kögursveppir Cortinarius
Tegund:
C. caninus

Tvínefni
Cortinarius caninus

ÚtbreiðslaBreyta

TilvísanirBreyta

  1. Flóra Íslands (án árs). Grenisilfri - Cortinarius canus. Sótt þann 23. apríl 2020.
  2. Bergþór Jóhannsson (2007). Grenisilfri (Cortinarius caninus). Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt þann 23. apríl 2020.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.